Hafið Öndvegissetur gaf í júní 2019 út Vegvísi um vistvænan sjávarútveg og haftengda starfsemi á Íslandi. Hann tekur á hinum ýmsu hliðum umhverfismála er tengjast hafinu, og reifar helstu sóknarfæri fyrir íslenskan sjávarútveg.
Vegvísinn í rafrænni útgáfu má nálgast hér en einnig óska eftir prentuðu eintaki með tölvupósti til Önnu Margrétar Kornelíusdóttur í netfangið amk@newenergy.is