Vistvænt skip önnur verðlaun

Tillaga Hafsins, Klappa ehf., RENSEA, Skipasýnar og Viðskiptahússins. hlaut á dögunum önnur verðlaun í hugmyndasamkeppni Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Íslenska sjávarklasans og Íslenskrar NýOrku.Verkefnið var kynnt á ráðstefnu Nordic Marina og Grænu Orkunnar þann 4.október síðastliðinn. Iðnaðar og viðskiptaráðherra veitti verðlaunin við það tilefni. Hér að neðan má sjá mynd af skipinu ásamt myndum frá verðlaunaafhendingunni þar sem Sigríður Ragna tók við verðlaununum fyrir hönd hópsins. Á myndunum má sjá ráðherra með vinningshöfunum og dómnefndina.

This slideshow requires JavaScript.