Málstofa Hafsins á Arctic Circle

Hafið heldur málstofu á Arctic Circle ráðstefnunni sem fram fer í Hörpu dagana 6. – 9. október. Á málstofunni verður lögð áhersla á að kynna íslenskar tæknilausnir sem stuðla að verndun hafsins. Dagskrá málstofunnar má sjá hér að neðan:

hafidarcticcircle2016