Stjórn Hafsins Öndvegisseturs ákvað í vor að fresta aðalfundi félagsins í ljósi samkomubanns sem í gildi var vegna Covid-19. Samkvæmt samþykktum skal aðalfundur haldinn fyrir 1. maí ár hvert. Dagsetning… read more →
Nýlega var kynnt útfærsla á því hvernig skiptingu 550 milljóna aukaframlags til loftslagsmála verður háttað, en upphæðin er hluti af sérstöku tímabundnu fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar sem Alþingi samþykkti í lok mars… read more →
Annar viðburðurinn í málþingaröði Hafsins Öndvegisseturs fór fram í sal Þekkingarseturs Vestmanneyja 18. febrúar 2020. Markmið viðburðarins er að auka umræðu meðal annars um vistvænt eldsneyti og olíusparnað í sjávarútvegi… read more →
Hafið Öndvegissetur hyggst á næstu mánuðum halda málþing um vistvænar lausnir í haftengdri starfsemi víðs vegar um landið. Hið fyrsta fór fram á Akureyri 22. nóvember í sal M101 í… read more →
Hafið – Öndvegissetur og Íslensk NýOrka hafa komist að samkomulagi um að Íslensk NýOrka taki að sér skrifstofurekstur Hafsins – Öndvegisseturs og verkefnastjórn fyrir Hafið – Öndvegissetur. Samstarfssamningurinn var undirritaður… read more →
Hafið – Öndvegissetur hefur gefið út Vegvísi um vistvænan sjávarútveg og haftengda starfsemi á Íslandi. Í tilefni útgáfunnar hélt Hafið – Öndvegissetur opinn fund þar sem farið var yfir forsendur… read more →
Hafið – Öndvegissetur og Íslensk NýOrka kynna niðurstöður skýrslu sem þau unnu um orkuskipti í íslenskum höfnum – með áherslu á raftengingar til skipa í höfn. Skýrsluna má nálgast hér:… read more →