Dagana 10. og 11.október næstkomandi stendur Hafið – Öndvegissetur og Íslensk Nýorka, í samstarfi við Nordic Marina og Grænu Orkuna, fyrir ráðstefnu um vistvæna orku í haftengdri starfsemi. Ráðstefnan fer… read more →
Faxaflóahafnir veittu Hafinu – Öndvegissetri um sjálfbæra nýtingu og verndun hafsins, umhverfisverðlaun hafnanna, Fjörusteininn 2018. Við afhendinguna fylgdu eftirfarandi hvatningarorð frá Faxaflóahöfnum Fjörusteininum: Auk þess að vera viðurkenning á góðri… read more →
Þriðjudaginn 10.apríl standa Hafið – Öndvegissetur og Græna Orkan fyrir sameiginlegri málstofu sem ber yfirskriftina: Næstu skref í orkuskiptum í haf- og ferðatengdri starfsemi. Málstofan er haldin í Orkugarði, Grensásvegi 9,… read more →
Hafið stóð í dag fyrir opnum fundi undir yfirskriftinni: Loftslagsmál – áskoranir og tækifæri í sjávarútvegi. Fundurinn var vel sóttur og spunnust afar áhugaverðar umræður. Björt Ólafsdóttir, Umhverfis- og auðlindaráðherra… read more →