Aðalfundi Hafsins 2020 frestað

Stjórn Hafsins Öndvegisseturs ákvað í vor að fresta aðalfundi félagsins í ljósi samkomubanns sem í gildi var vegna Covid-19. Samkvæmt samþykktum skal aðalfundur haldinn fyrir 1. maí ár hvert.

Dagsetning aðalfundar verður auglýst síðar en gert er ráð fyrir að hann fari fram í september 2020.