Ráðstefna um vistvæna orku í haftengdri starfsemi 10.-11. október 2018

hafid_islensk_nyrkorka_4x65_okt_2018_HQ
Dagana 10. og 11.október næstkomandi stendur Hafið – Öndvegissetur og Íslensk Nýorka, í samstarfi við Nordic Marina og Grænu Orkuna, fyrir ráðstefnu um vistvæna orku í haftengdri starfsemi.

Ráðstefnan fer fram á ensku, undir yfirskriftinni: Making Maritime Applications Greener og fer fram á Grand Hótel Reykjavík 10. og 11. október 2018, tveir hálfir dagar.

Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér: MMAG Dagskrá

Skráning fer fram hér: MMAG Skráning

Ráðstefnan er haldin í tengslum við HFC Nordic ráðstefnuna sem haldin verður 9.-10.október og fjallar um vetni í samgöngum.