Opinn fundur: Næstu skref í orkuskiptum í haf- og ferðatengdri starfsemi

Þriðjudaginn 10.apríl standa Hafið – Öndvegissetur og Græna Orkan fyrir sameiginlegri málstofu

sem ber yfirskriftina: Næstu skref í orkuskiptum í haf- og ferðatengdri starfsemi.

Málstofan er haldin í Orkugarði, Grensásvegi 9, Reykjavík kl. 14:15 – 16:00

Fundurinn er öllum opinn, á meðan húsrúm leyfir.