SEAS – skýrsla og samanburðarreiknivél fyrir útblástur eftir eldsneyti

Komin er út skýrsla úr SEAS – samstarfsverkefni Hafsins-Öndvegisseturs, Háskólans í Færeyjum og Háskóla Íslands um valkosti eldsneytis fyrir skip. Skýrslunni fylgir reiknivél sem sýnir samanburð á útblæstri eftir eldsneytistegundum.

Reiknivélina má opna hér: SEAS Simulator

Skýrsluna í heild má nálgast hér: SEAS-Report-2017