Vistvænt skip fær 2.-3. verðlaun í Framúrstefnu-hugmyndasamkeppni Sjávarútvegsráðstefnunnar 2016

Hafið, ásamt samstarfsaðilunum; Skipasýn, Klöppum ehf., RENSEA og Viðskiptahúsinu, hlaut viðurkenningu fyrir 2-3 sæti í Framúrstefnu-hugmyndasamkeppni Sjávarútvegsráðtefnunnar 2016 fyrir tillögu að vistvænu fiskiskipi sem hannað er til að lágmarka umhverfisáhrif starfseminnar og hámarka nýtingu orku.
vidurksjavarutvegsradst2016

Við óskum Gunnari Þórðarsyni hjá Matís og Alberti Högnasyni hjá 3X Technology sem hlutu Svifölduna 2016 og Árna Thoroddsen, sem deildi með okkur 2.-3.sætinu innilega til hamingju með
árangurinn.

hafidvistvskipsjavarutvegsradst2016
Vistvæna skipið vakti mikla athygli á ráðstefnunni og hafa fjölmargir áhuga á að kynna sér það frekar.

 

 

 

 

 

 

Hér má sjá nánari upplýsingar um skipið:
VistvaentSkip2016_Hafid_Einblöðungur