Jón Ágúst kynnir Hafið á COP22 í Marrakech

cop22lowemissionsconf
Jón Ágúst Þorsteinsson, formanni stjórnar Hafsins, var boðið að taka þátt í ráðstefnu um lausnir sem dregið geta úr útblæstri
á COP22 ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Marrakech í Marokkó sem nú stendur yfir.

Ráðstefnan  heitir Low emissons conference og fer fram inná COP22 svæðinu (Blue zone).

LOW-EMISSIONS SOLUTIONS CONFERENCE
November 14-16, 2016
Atlantic Room, Blue Zone, Marrakech, Morocco, COP22
Low-carbon freight and shipping November 15. 5pm-6pm.

Málstofan sem Jón Ágúst tekur þátt í heitir Low-carbon freight and shipping
fer fram þriðjudaginn 15.nóvember kl. 17:00-18:00 og mun hann þar fjalla um íslenskar lausnir, árangur samstarfsins innan Hafsins og mikilvægi svona samstarfs.