Öndvegissetur um sjálfbæra nýtingu og verndun hafsins.
Hver erum við?
Starfsemi Hafsins á rætur að rekja til samstarfs fyrirtækja sem vilja þróa og nýta græna tækni, til verndar hafinu.
Markmið félagsins er að skapa samstarfsgrundvöll fyrir fyrirtæki, opinbera aðila og rannsóknarstofnanir til þróunar á tækni, löggjöf og hverju því sem stuðlar að verndun og sjálfbærri umgengni um hafið.
Fréttir
22Dec
09Jun
Aðalfundi Hafsins 2020 frestað
0 CommentsStjórn Hafsins Öndvegisseturs ákvað í vor að fresta aðalfundi félagsins í ljósi samkomubanns sem í gildi var vegna Covid-19. Samkvæmt... Read More →