Öndvegissetur um sjálfbæra nýtingu og verndun hafsins.

Hver erum við?

Starfsemi Hafsins á rætur að rekja til samstarfs fyrirtækja sem vilja þróa og nýta græna tækni, til verndar hafinu.

Markmið félagsins er að skapa samstarfsgrundvöll fyrir fyrirtæki, opinbera aðila og rannsóknarstofnanir til þróunar á tækni, löggjöf og hverju því sem stuðlar að verndun og sjálfbærri umgengni um hafið.

Skoða nánar

Fréttir

03Feb

Málþing Hafsins í Eyjum 18. febrúar

0 Comments
Annar viðburðurinn í málþingaröði Hafsins Öndvegisseturs fór fram í sal Þekkingarseturs Vestmanneyja 18. febrúar 2020. Markmið viðburðarins er að auka... Read More →

Back to Top
Enter your Infotext or Widgets here...