Öndvegissetur um sjálfbæra nýtingu og verndun hafsins.

Hver erum við?

Starfsemi Hafsins á rætur að rekja til samstarfs fyrirtækja sem vilja þróa og nýta græna tækni, til verndar hafinu.

Markmið félagsins er að skapa samstarfsgrundvöll fyrir fyrirtæki, opinbera aðila og rannsóknarstofnanir til þróunar á tækni, löggjöf og hverju því sem stuðlar að verndun og sjálfbærri umgengni um hafið.

Skoða nánar

Fréttir

28Feb

SEAS – skýrsla og samanburðarreiknivél fyrir útblástur eftir eldsneyti

0 Comments
Komin er út skýrsla úr SEAS – samstarfsverkefni Hafsins-Öndvegisseturs, Háskólans í Færeyjum og Háskóla Íslands um valkosti eldsneytis fyrir skip.... Read More →
06Apr

Vel heppnaður fundur Hafsins um Loftslagsmál og sjávarútveg

0 Comments
Hafið stóð í dag fyrir opnum fundi undir yfirskriftinni: Loftslagsmál – áskoranir og tækifæri í sjávarútvegi. Fundurinn var vel sóttur... Read More →

Back to Top
Enter your Infotext or Widgets here...